Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fim 01. apríl 2021 21:00
Victor Pálsson
Fleiri meiðsli hjá Real Madrid en skoruð mörk
Það er ansi áhugavert að greina frá því að leikmenn Real Madrid hafa meiðst oftar á þessu tímabili en liðið hefur skorað mörk.

Real er að berjast um efsta sætið í La Liga á Spáni en situr þessa stundina sex stigum á eftir Atletico Madrid og er í þriðja sæti.

Real hefur skorað 49 mörk í deildinni á leiktíðinni sem er töluvert minna en til að mynda Barcelona sem hefur skorað 67.

Alls hafa leikmenn Real meiðst 50 sinnum á tímabilinu sem er auðvitað afar erfitt fyrir lið að taka.

Helst ber kannski að nafna sóknarmanninn Eden Hazard sem er enn og aftur meiddur eftir að hafa komið frá Chelsea árið 2019.

Næsti leikur Real er á laugardaginn er liðið mætir Eibar á Santiago Bernabeu.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner
banner