Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   mið 01. júlí 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England - Lundúnarslagur og Everton gegn Leicester
Fjórir leikir eru á dagskránni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Allir leikirnir eru í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Bournemouth sem er í alls konar basli mætir Newcastle, Everton mætir Leicester og Arsenal mætir Norwich í leikjum sem hefjast klukkan 17:00. Spurning hvort Gylfi byrji hjá Everton og hvort Arsenal og Leicester nái upp góðum leik eftir erfiða tíma.

Lokaleikur dagsins er svo viðureign West Ham gegn Chelsea, Lundúnarslagur. West Ham er í fallbaráttu á meðan Chelsea er með Wolves og Manchester United andandi ofan í hálsmálið á sér í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

ENGLAND: Premier League
17:00 Bournemouth - Newcastle
17:00 Everton - Leicester
17:00 Arsenal - Norwich
19:15 West Ham - Chelsea

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner