Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   lau 02. nóvember 2019 10:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ökklameiðsli að hrjá Salah - Ekkert æft með liðinu
Ökklameiðslin, sem Mo Salah varð fyrir gegn Leicester fyrir tæpum mánuði síðan, eru enn að hrjá kappann.

Egyptinn hefur æft einn alla vikuna og það þarf reglulega að tæma vökva á svæðinu í kringum meidda ökklan.

Salah var tæklaður af Hamza Choudhury fyrir fjórum vikum og Salah þurfti að yfirgefa völlinn undir lok leiks Tottenham og Liverpool um síðustu helgi vegna meiðslanna. Þá missti Salah af leik Liverpool og Manchester United.

Læknateymi Liverpool hannaði sérstakar æfingar fyrir leikmanninn og Jürgen Klopp, stjóri liðsins, sagði í gær leikmanninn vera kláran í leikinn í dag en Liverpool heimsækir Aston Villa klukkan 15:00.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 19 4 +15 26
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Sunderland 11 5 4 2 13 9 +4 19
4 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
5 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
6 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir