Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   lau 02. nóvember 2024 17:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Skoraði fernu í sigri Watford - Gulli náði ekki að stoppa Leeds
Stefán Teitur ónotaður varamaður
Guðlaugur Victor lék allan leikinn.
Guðlaugur Victor lék allan leikinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stefán Teitur kom ekki við sögu í dag.
Stefán Teitur kom ekki við sögu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sjö leikjum var að ljúka í ensku Championship deildinni. Umferðinni lýkur á morgun með leik Burnley og Millwall.

Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni; Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar Plymouth tapaði á útivelli gegn en Stefán Teitur Þórðarson kom ekki við sögu þegar Preston tapaði gegn Bristol City á heimavelli. Stefán lék allan leikinn í miðri viku gegn Arsenal í deildabikarnum.

Leeds kom sér með sigrinum upp í 2. sætið eftir að Sheffield United komst þangað tímabundið fyrr í dag. Topplið deildarinnar, Sunderland, gerði markalaust jafntefli á útivelli gegn QPR þar sem Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude, fékk að líta rauða spjaldið á 58. mínútu.

Vakoun Issouf Bayo skoraði fjögur mörk þegar Watford vann Sheffield Wednesday á útivelli.

Cardiff City 2 - 1 Norwich
0-1 Borja Sainz ('52 )
1-1 Callum Robinson ('89 )
2-1 Callum O'Dowda ('90 )

Hull City 1 - 1 Portsmouth
1-0 Joao Pedro ('11 )
1-1 Josh Murphy ('46 )

Leeds 3 - 0 Plymouth
1-0 Daniel James ('30 )
2-0 Joel Piroe ('33 )
3-0 Brenden Aaronson ('38 )

Middlesbrough 0 - 3 Coventry
0-1 Brandon Thomas-Asante ('42 )
0-2 Haji Wright ('76 )
0-3 Josh Eccles ('81 )
Rautt spjald: Hayden Hackney, Middlesbrough ('22)

Preston NE 1 - 3 Bristol City
0-1 Yu Hirakawa ('6 )
1-1 Sam Greenwood ('48 )
1-2 Nahki Wells ('51 )
1-3 Max Bird ('81 )

QPR 0 - 0 Sunderland
Rautt spjald: Jobe Bellingham, Sunderland ('58)

Sheffield Wed 2 - 6 Watford
0-1 Ryan Porteous ('29 )
1-1 Michael Smith ('34 )
1-2 Tom Ince ('52 , víti)
1-3 Vakoun Issouf Bayo ('58 , víti)
1-4 Vakoun Issouf Bayo ('67 )
2-4 Pol Valentin ('81 )
2-5 Vakoun Issouf Bayo ('84 )
2-6 Vakoun Issouf Bayo ('88 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner