Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 12:20
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Dortmund krækir í Daniel Svensson (Staðfest)
Mynd: Dortmund
Dortmund hefur fengið sænska vinstri bakvörðinn Daniel Svensson en hann kemur frá danska félaginu. Svensson kemur á láni út tímabilið með kaupmöguleika sem getur breyst í kaupmöguleika ef Svensson uppfyllir ákveðin skilyrði á meðan lánsdvölinni stendur.

Svensson hefur spilað allar mínúturnar með Nordsjælland það sem af er tímabili og er orðinn sænskur landsliðsmaður.


Hjá Dortmund fer Svensson í samkeppni við Alsíringinn Ramy Bensebaini.

Svensson hefur verið hjá Nordsjælland síðan 2020 en hann kom frá Brommapojkarna.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 20 16 3 1 62 19 +43 51
2 Leverkusen 20 13 6 1 49 27 +22 45
3 Eintracht Frankfurt 20 11 5 4 45 27 +18 38
4 RB Leipzig 20 9 6 5 34 29 +5 33
5 Stuttgart 20 9 5 6 37 30 +7 32
6 Mainz 20 9 4 7 33 24 +9 31
7 Gladbach 20 9 3 8 32 30 +2 30
8 Werder 20 8 6 6 34 36 -2 30
9 Freiburg 20 9 3 8 27 36 -9 30
10 Wolfsburg 20 8 5 7 43 35 +8 29
11 Dortmund 20 8 5 7 36 34 +2 29
12 Augsburg 20 7 5 8 24 35 -11 26
13 St. Pauli 20 6 3 11 18 22 -4 21
14 Union Berlin 20 5 6 9 16 27 -11 21
15 Hoffenheim 20 4 6 10 26 40 -14 18
16 Heidenheim 20 4 2 14 25 42 -17 14
17 Holstein Kiel 20 3 3 14 31 52 -21 12
18 Bochum 20 2 4 14 17 44 -27 10
Athugasemdir
banner
banner
banner