Tveir leikmenn Íslandsmeistara Breiðabliks hafa verið fjarri góðu gamni að undanförnu og er óvíst hvenær þeir geta farið af stað aftur.
Kiddi, eins og Kristinn er oftast kallaður, hefur ekki komist af stað aftur eftir að hafa fengið höfuðhögg í úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í lokaumferð síðasta tímabls. Í dag er óvíst hvenær vinstri bakvörðurinn getur farið af stað aftur.
Kiddi, eins og Kristinn er oftast kallaður, hefur ekki komist af stað aftur eftir að hafa fengið höfuðhögg í úrslitaleik Breiðabliks og Víkings í lokaumferð síðasta tímabls. Í dag er óvíst hvenær vinstri bakvörðurinn getur farið af stað aftur.
Kristófer Ingi fór í aðgerð á báðum ökklum eftir að síðasta tímabli lauk. Eftir aðgerðina fékk Kristófer sýkingu í blóðið og var óttast það versta í kjölfar þess. Kristófer hefur náð sér eftir það bakslag en er ekki farinn af stað og missir líklega af byrjun tímabilsins.
Athugasemdir