Breiðabik og Víkingur gerðu 2 - 2 jafntefli í Bestu-deild karla í gærkvöldi. Hér að neðan er myndaveisla úr leiknum.
Lestu um leikinn: Breiðablik 2 - 2 Víkingur R.
Breiðablik 2 - 2 Víkingur R.
0-1 Danijel Dejan Djuric ('14 )
0-2 Birnir Snær Ingason ('45 )
1-2 Gísli Eyjólfsson ('91 )
2-2 Klæmint Andrasson Olsen ('91 )
Rautt spjald: ,Sölvi Geir Ottesen Jónsson , Víkingur R. ('91) Logi Tómasson , Víkingur R. ('91)
Athugasemdir