Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
   mán 03. október 2022 22:09
Stefán Marteinn Ólafsson
Dagur Dan: Búinn að vera æfa þetta núna í hellings tíma og loksins eru mörkin að detta
Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks
Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Topplið Breiðablik tóku á móti Stjörnumönnum þegar fyrsta umferð úrslitakeppninnar hélt áfram göngu sinni í kvöld.

Liðin mættust á Kópavogsvelli og var mikið undir fyrir heimamenn í Breiðablik en þeir gátu stigið stór skref í átt að þeim stóra með sigri hér í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Stjarnan

„Uppleggið var að control-a leiknum og mér fannst við gera það bara mest megnist af leiknum og eiginlega bara allan leikinn. Það var fullt control og spiluðum þokkalega vel þannig þetta var bara virkilega góð byrjun á þessari úrslitakeppni." Sagði Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks eftir leikinn í kvöld.

Leikurinn byrjaði nokkuð jafnt en eftir að Dagur Dan hafði komið Blikum yfir virtist þetta aldrei vera í neinni hættu.

„Alltaf gott að geta skorað og bara virkilega gaman og það er líka gaman þegar maður er búin að vera reyna æfa þetta núna í hellings tíma þannig loksins eru mörkin að detta og bara gaman að geta hjálpað liðinu."

Eftir fyrri leik þessara liða þá var ekki von á því að það þyrfti að eyða mörgum orðum í hvatningarræðu.

„Nei, það var harma að hefna í þessum leik og við vissum það klárlega. Við töpuðum 5-2 þannig það þurfti ekkert að mótivera okkur í þennan leik." 

Nánar er rætt við Dag Dan Þórhallsson leikmann Breiðabliks í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner