Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 03. desember 2020 14:00
Magnús Már Einarsson
Mourinho: Skiptir engu þó ég sé taplaus gegn Arsenal
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir engu máli skipta á sunnudag þó að hann hafi aldrei áður á ferlinum tapað gegn Arsenal á heimavelli.

Í tíu leikjum sem stjóri hjá Chelsea, Manchester United og Tottenham hefur Mourinho tapað á heimavelli gegn Arsenal. Sex sinnum hefur lið Mourinho unnið og fjórum sinnum hefur jafntefli verið niðurstaðan.

Arsenal heimsækir Tottenham á sunnudag í Lundúnarslag.

„Þetta þýðir ekki neitt fyrir þennan leik. Svona er sagan og þar með er það búið. Mér er í raun sama," sagði Mourinho.

„Síðast þegar ég mætti Newcastle á útivelli var ég spurður út í það að ég hafði aldrei unnið þar á ferli mínum en mér var líka sama um það."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir