Í gær kláraðist 24. umferð ensku úrvalsdeildarinnar með leik Chelsea og West Ham á Stamford Bridge.
Stórleikur umferðarinnar var á sunnudag þegar Arsenal fór illa með Manchester City en það var nóg að ræða í kringum þann leik.
Farið er yfir alla leiki umferðarinnar, janúargluggann sem var að klárast og svo er snert aðeins á körfubolta í lokin þegar rætt er um skipti Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Eru þau tengd inn í fótboltann í þættinum.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir og með honum eru Haraldur Örn Haraldsson og afmælisbarnið Magnús Haukur Harðarson.
Stórleikur umferðarinnar var á sunnudag þegar Arsenal fór illa með Manchester City en það var nóg að ræða í kringum þann leik.
Farið er yfir alla leiki umferðarinnar, janúargluggann sem var að klárast og svo er snert aðeins á körfubolta í lokin þegar rætt er um skipti Luka Doncic til Los Angeles Lakers. Eru þau tengd inn í fótboltann í þættinum.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir og með honum eru Haraldur Örn Haraldsson og afmælisbarnið Magnús Haukur Harðarson.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir