Napoli hefur áhuga á Grealish - Tottenham horfir til Mainoo - Real Madrid til í að opna veskið fyrir Rodri
   fös 04. júlí 2025 01:00
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Fallegt mark Óla Vals í 2-2 jafntefli gegn Aftureldingu
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Íslandsmeistarar Breiðabliks komust tveimur mörkum yfir gegn Aftureldingu í fyrsta leik 14. umferðar Bestu deildarinnar en leikar enduðu með 2-2 jafntefli.

Óli Valur Ómarsson skoraði glæsilegt mark og kom Blikum yfir áður en Ásgeir Helgi Orrason bætti við. Hrannar Snær Magnússon minnkaði muninn fyrir hlé og Benjamin Stokke jafnaði svo gegn sínu fyrrum félagi.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.

Afturelding 2 - 2 Breiðablik
0-1 Óli Valur Ómarsson ('7 )
0-2 Ásgeir Helgi Orrason ('37 )
1-2 Hrannar Snær Magnússon ('44 )
2-2 Benjamin Stokke ('47 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 15 9 3 3 39 - 20 +19 30
2.    Víkingur R. 15 9 3 3 27 - 16 +11 30
3.    Breiðablik 15 9 3 3 27 - 20 +7 30
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 15 6 1 8 13 - 14 -1 19
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner
banner