Klukkan 19:15 flautar Sigurður Hjörtur Þrastarson til leiks á Origo-vellinum á Hlíðarenda þegar Valur og Grótta mætast í Pepsi Max-deild karla.
Valsmenn sitja á toppi deildarinnar með 41.stig og er ekkert sem virðist vera koma í veg fyrir að liðið lyfti bikaranum síðar í mánuðinum.
Grótta er hinsvegar á hinum enda töflunnar með aðeins átta stig í 11.sæti deildarinnar.
Heimir Guðjónsson gerir eina breytingu á sínu liði frá jafnteflinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Lasse Petry kemur inn fyrir Valgeir Lunddal sem tekur út leikbann hér í kvöld.
Ágúst Gylfason gerir tvær breytingar á sínu liði frá tapinu gegn KA í síðustu umferð. Sigurvin Reynisson og Óliver Dagur koma inn í liðið. Ólafur Karel sem fær sér sæti á bekk Gróttu í kvöld. Óskar Jónsson tekur út leikbann hjá Gróttu í kvöld.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.
Valsmenn sitja á toppi deildarinnar með 41.stig og er ekkert sem virðist vera koma í veg fyrir að liðið lyfti bikaranum síðar í mánuðinum.
Grótta er hinsvegar á hinum enda töflunnar með aðeins átta stig í 11.sæti deildarinnar.
Heimir Guðjónsson gerir eina breytingu á sínu liði frá jafnteflinu gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Lasse Petry kemur inn fyrir Valgeir Lunddal sem tekur út leikbann hér í kvöld.
Ágúst Gylfason gerir tvær breytingar á sínu liði frá tapinu gegn KA í síðustu umferð. Sigurvin Reynisson og Óliver Dagur koma inn í liðið. Ólafur Karel sem fær sér sæti á bekk Gróttu í kvöld. Óskar Jónsson tekur út leikbann hjá Gróttu í kvöld.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.
Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason
19. Lasse Petry
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Byrjunarlið Gróttu:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Þór Helgason
4. Tobias Sommer
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
15. Halldór Kristján Baldursson
16. Kristófer Melsted
19. Axel Freyr Harðarson
20. Karl Friðleifur Gunnarsson
29. Óliver Dagur Thorlacius
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir