Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 04. nóvember 2024 23:01
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Berbatov: Vandræðalegt fyrir félag eins og Man Utd
Mynd: EPA

Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Man Utd, dreymir um að Viktor Gyökeres, sænskur framherji Sporting, fylgi Rúben Amorim til Man Utd.


Gyökeres hefur verið orðaður við Man Utd eftir að staðfest var að Amorim myndi taka við United en Amorim hefur sjálfur sagt að hann muni ekki fylgja sér.

Berbatov var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky í kvöld þar sem hann ræddi um vandræði Man Utd fyrir framan mark andstæðingana.

„Viktor Gyökeres hefur verið að skora mörk að vild og það er einstök tenging á milli hans og þjálfarans," sagði Berbatov.

„Kannski sjáum við hann í treyju Manchester United. Framerjarnir okkar eru ekki að skora. Í átjánda sæti yfir mörk skoruð er vandræðalegt fyrir félag eins og United svo við þurfum að sjá bætingar."


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner