Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 05. ágúst 2022 16:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Komnir/farnir í ensku úrvalsdeildinni
Gabriel Jesus fór frá Manchester City til Arsenal.
Gabriel Jesus fór frá Manchester City til Arsenal.
Mynd: Getty Images
Miðjumaðurinn Fabio Vieira kom einnig til Arsenal.
Miðjumaðurinn Fabio Vieira kom einnig til Arsenal.
Mynd: Getty Images
Coutinho gekk í raðir Aston Villa.
Coutinho gekk í raðir Aston Villa.
Mynd: Getty Images
Ungstirnið Chukwuemeka fór frá Aston Villa til Chelsea.
Ungstirnið Chukwuemeka fór frá Aston Villa til Chelsea.
Mynd: Chelsea
Bakvörðurinn Aaron Hickey.
Bakvörðurinn Aaron Hickey.
Mynd: Brentford
Cucurella var keyptur til Chelsea á stóra fjárhæð.
Cucurella var keyptur til Chelsea á stóra fjárhæð.
Mynd: Getty Images
Bissouma yfirgaf einnig Brighton og fór hann til Tottenham.
Bissouma yfirgaf einnig Brighton og fór hann til Tottenham.
Mynd: Getty Images
Sterling fór til Chelsea.
Sterling fór til Chelsea.
Mynd: Getty Images
Miðvörðurinn Kalidou Koulibaly.
Miðvörðurinn Kalidou Koulibaly.
Mynd: Getty Images
Nýliðar Fulham keyptu miðjumanninn João Palhinha.
Nýliðar Fulham keyptu miðjumanninn João Palhinha.
Mynd: Getty Images
Leeds seldi Raphinha til Barcelona.
Leeds seldi Raphinha til Barcelona.
Mynd: Getty Images
Hvað skorar Darwin Nunez mörg mörk með Liverpool á tímabilinu?
Hvað skorar Darwin Nunez mörg mörk með Liverpool á tímabilinu?
Mynd: Getty Images
Það verður spennandi að sjá hvað Haaland gerir í enska boltanum.
Það verður spennandi að sjá hvað Haaland gerir í enska boltanum.
Mynd: Getty Images
Man Utd nældi í Christian Eriksen.
Man Utd nældi í Christian Eriksen.
Mynd: Man Utd
Man Utd keypti Argentínumanninn Lisandro Martínez frá Ajax.
Man Utd keypti Argentínumanninn Lisandro Martínez frá Ajax.
Mynd: Manchester United
Miðvörðurinn Sven Botman er mættur til Newcastle.
Miðvörðurinn Sven Botman er mættur til Newcastle.
Mynd: Getty Images
Það hefur verið nóg að gera á markaðnum hjá Nottingham Forest. Þeir sömdu meðal annars við Jesse Lingard.
Það hefur verið nóg að gera á markaðnum hjá Nottingham Forest. Þeir sömdu meðal annars við Jesse Lingard.
Mynd: Nottingham Forest
Richarlison var keyptur til Tottenham.
Richarlison var keyptur til Tottenham.
Mynd: Getty Images
West Ham keypti ítalska sóknarmanninn Gianluca Scamacca.
West Ham keypti ítalska sóknarmanninn Gianluca Scamacca.
Mynd: Heimasíða West Ham
Adama Traore er mættur aftur til Wolves eftir lánsdvöl hjá Barcelona.
Adama Traore er mættur aftur til Wolves eftir lánsdvöl hjá Barcelona.
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildin hefst klukkan 19:00 í kvöld með leik Crystal Palace og Arsenal. Hér að neðan má sjá félagaskipti sumarsins í deild þeirra bestu á Englandi.

AFC Bournemouth

Komnir:
Marcus Tavernier frá Middlesbrough - 10 milljónir punda
Joe Rothwell frá Blackburn - frítt
Ryan Fredericks frá West Ham - frítt

Farnir:
Robbie Brady til Preston - frítt
Gavin Kilkenny til Stoke - á láni
Gary Cahill fékk ekki nýjan samning

Arsenal

Komnir:
Gabriel Jesus frá Manchester City - 45 milljónir punda
Oleksandr Zinchenko frá Manchester City - 30 milljónir punda
Fábio Vieira frá Porto - 30 milljónir punda
Matt Turner frá New England Revolution - 4,7 milljónir punda
Marquinhos frá Sao Paulo - 3 milljónir punda
William Saliba frá Marseille - var á láni

Farnir:
Mattéo Guendouzi til Marseille - 9 milljónir punda
Bernd Leno til Fulham - 3 milljónir punda
Dinos Mavropanos til Stuttgart - 3 milljónir punda
Daniel Ballard til Sunderland - 2 milljónir punda
Nuno Tavares til Marseille - á láni
Marcelo Flores til Real Oviedo - á láni
Omari Hutchinson til Chelsea - óuppgefið kaupverð
Auston Trusty til Birmingham - á láni
Zak Swanson til Portsmouth - óuppgefið kaupverð
Nikolaj Moller til Den Bosh - á láni
Jordi Osei-Tutu til Bochum - frítt
Mika Biereth til RKC Waalwijk - á láni
Tyreece John-Jules til Ipswich - á láni
Harry Clarke til Stoke - á láni
Omar Rekik til Sparta Rotterdam - á láni
Alexandre Lacazette til Lyon - frítt

Aston Villa

Komnir:
Diego Carlos frá Sevilla - 26 milljónir punda
Philippe Coutinho frá Barcelona - 17,2 milljónir punda
Robin Olsen frá Roma - 3 milljónir punda
Ludwig Augustinsson frá Sevilla - á láni
Boubacar Kamara frá Marseille - frítt

Farnir:
Carney Chukwuemeka til Chelsea - 20 milljónir punda
Matt Targett til Newcastle - 15 milljónir punda
Trezeguet til Trabzonspor - 3,4 milljónir punda
Jaden Philogene-Bidace til Cardiff - á láni
Wesley til Levante - á láni
Louie Barry til MK Dons - á láni
Conor Hourihane til Derby - frítt
Lovre Kalinic til Hadjuk Split - frítt
Indiana Vassilev til Inter Miami - á láni

Brentford

Komnir:
Aaron Hickey frá Bologna - 18,6 milljónir punda
Keane Lewis-Potter frá Hull - 16 milljónir punda
Ben Mee frá Burnley - frítt
Thomas Strakosha frá Lazio - frítt

Farnir:
Marcus Forss til Middlesbrough - 3,5 milljónir punda
Daniel Oyegoke til MK Dons - á láni
Dominic Thompson til Blakcpool - óuppgefið kaupverð
Christian Eriksen til Manchester United - frítt
Mathias Jørgensen fékk ekki nýjan samning

Brighton

Komnir:
Julio Enciso frá Libertad - 9,5 milljónir punda
Simon Adingra frá Nordsjælland - 6,9 milljónir punda
Levi Colwill frá Chelsea - á láni
Benicio Baker-Boaitey frá Porto - óuppggefið kaupverð

Farnir:
Marc Cucurella til Chelsea - 55 milljónir punda
Yves Bissouma til Tottenham - 25 milljónir punda
Leo Ostigård til Napoli - 4,2 milljónir punda
Jayson Molumby til WBA - 1 milljón punda
Shane Duffy til Fulham - á láni
Reda Khadra til Sheffield United - á láni
Taylor Richards til QPR - á láni
Billy Arce til Penarol - frítt
Aaron Connolly til Venezia - á láni
Abdallah Sima til Angers - á láni
Haydon Roberts til Derby County - á láni
Simon Adingra til Union St-Gilloise - á láni
Ulrick Eneme-Ella til Angers - frítt
Alex Cochrane til Hearts - óuppgefið kaupverð
Tudor Baluta fékk ekki nýjan samning

Chelsea

Komnir:
Marc Cucurella frá Brighton - 55 milljónir punda
Raheem Sterling frá Manchester City - 50 milljónir punda
Kalidou Koulibaly frá Napoli - 33,8 milljónir punda
Carney Chukwuemeka frá Aston Villa - 20 milljónir punda
Gabriel Slonina frá Chicago Fire - 8,3 milljónir punda
Conor Gallagher frá Crystal Palace - var á láni
Omari Hutchinson frá Arsenal - óuppgefið kaupverð

Farnir:
Levi Colwill til Brighton - á láni
Tino Anjorin til Huddersfield - á láni
Ian Maatsen til Burnley - á láni
Nathan Baxter til Hull - á láni
Andreas Christensen til Barcelona - frítt
Romelu Lukaku til Inter - á láni
Antonio Rüdiger til Real Madrid - frítt
Jake Clarke-Salter til QPR - frítt
Saúl Ñíguez til Atletico Madrid - var á láni
Danny Drinkwater fékk ekki nýjan samning
Charly Musonda fékk ekki nýjan samning

Crystal Palace

Komnir:
Cheick Doucouré frá Lens - 18 milljónir punda
Chris Richards frá Bayern München - 8,5 milljónir punda
Sam Johnstone frá West Brom - frítt
Malcolm Ebiowei frá Derby - óuppgefið kaupverð

Farnir:
Conor Gallagher til Chelsea - var á láni
Tayo Adaramola til Coventry - á láni
Remi Matthews til St. Johnstone - á láni
Jaroslaw Jach fékk ekki nýjan samning
Martin Kelly fékk ekki nýjan samning

Everton

Komnir:
Dwight McNeil frá Burnley - 20 milljónir punda
Ruben Vinagre frá Sporting - á láni
James Tarkowski frá Burnley - frítt

Farnir:
Richarlison til Tottenham - 50 milljónir punda
Ellis Simms til Sunderland - á láni
Jarrad Branthwaite til PSV Eindhoven - á láni
João Virgínia til Cambuur - á láni
Cenk Tosun til Besiktas - frítt
Jonjoe Kenny til Hertha Berlín - frítt
Fabian Delph fékk ekki nýjan samning
Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki nýjan samning

Fulham

Komnir:
João Palhinha frá Sporting - 17 milljónir punda
Andreas Pereira frá Manchester United - 10 milljónir punda
Kevin Mbabu frá Wolfsburg 6,4 milljónir punda
Bernd Leno frá Arsenal - 3 milljónir punda
Shane Duffy frá Brighton - á láni
Manor Solomon frá Shakhtar Donetsk - á láni

Farnir:
André Zambo Anguissa til Napoli - 10,2 milljónir punda
Fabio Carvalho til Liverpool - 5 milljónir punda
Jean Michaël Seri til Hull - frítt
Steven Sessegnon til Charlton - á láni
Michael Hector fékk ekki nýjan samning
Fabri fékk ekki nýjan samning
Alfie Mawson fékk ekki nýjan samning
Cyrus Christie fékk ekki nýjan samning

Leeds

Komnir:
Brenden Aaronson frá Salzburg - 24,7 milljónir punda
Luis Sinisterra frá Feyenoord - 21,3 milljónir punda
Tyler Adams frá RB Leipzig - 20 milljónir punda
Marc Roca frá Bayern München - 10 milljónir punda
Rasmus Kristensen frá Salzburg - 10 milljónir punda
Darko Gyabi frá Manchester City - 5 milljónir punda

Farnir:
Raphinha til Barcelona - 49 milljónir punda
Kalvin Phillips til Manchester City - 42 milljónir punda
Leif Davis til Ipswich - óuppgefið kaupverð
Jamie Shackleton til Millwall - á láni
Tyler Roberts til QPR - á láni
Charlie Cresswell til Millwall - á láni
Liam McCarron til Stoke - óuppgefið kaupverð
Nohan Kenneh til Hibernian - óuppgefið kaupverð

Leicester

Komnir:

Farnir:
Kasper Schmeichel til Nice - 1 milljón punda
Vontae Daley-Campbell til Cardiff - frítt
Eldin Jakupovic fékk ekki nýjan samning

Liverpool

Komnir:
Darwin Núñez frá Benfica - 64,3 milljónir punda
Fábio Carvalho frá Fulham - 5 milljónir punda
Calvin Ramsay frá Aberdeen - 4 milljónir punda

Farnir:
Sadio Mané til Bayern München - 28 milljónir punda
Neco Williams til Nottingham Forest - 16 milljónir punda
Takumi Minamino til Mónakó - 15,5 milljónir punda
Ben Davies til Rangers - óuppgefið kaupverð
Tyler Morton til Blackburn - á láni
Rhys Williams til Blackpool - á láni
Sheyi Ojo til Cardiff - frítt
Anderson Arroyo til Alaves - á láni
Divock Origi til AC Milan - frítt
Ben Woodburn til Preston - frítt
Billy Koumetio til Austria Vín - á láni
Loris Karius fékk ekki nýjan samning

Manchester City

Komnir:
Erling Haaland frá Borussia Dortmund - 51,5 milljónir punda
Kalvin Phillips frá Leeds - 42 milljónir punda
Julián Álvarez frá River Plate - var á láni
Stefan Ortega frá Arminia Bielefeld - frítt

Farnir:
Raheem Sterling til Chelsea - 50 milljónir punda
Gabriel Jesus til Arsenal - 45 milljónir punda
Oleksandr Zinchenko til Arsenal - 30 milljónir punda
Roméo Lavia til Southampton - 12 milljónir punda
Gavin Bazunu til Southampton - 12 milljónir punda
Pedro Porro til Sporting - 7,2 milljónir punda
Darko Gyabi til Leeds - 5 milljónir punda
Ko Itakura til Borussia Mönchengladbach - 4,2 milljónir punda
Aro Muric til Burnley - 2,5 milljónir punda
Nahuel Bustos til São Paulo - á láni
James McAtee til Sheffield United - á láni
Yangel Herrera til Girona - á láni
Pablo Moreno til Maritimo - óuppgefið kaupverð
Yan Couto til Girona - á láni
Zack Steffen til Middlesbrough - á láni
Lewis Fiorini til Blackpool - á láni
Callum Doyle til Coventry - á láni
Tommy Doyle til Sheffield United á láni
Taylor Harwood-Bellis til Burnley - á láni
Fernandinho til Atlético Paranaense - frítt
Jayden Braaf til Borussia Dortmund - frítt

Manchester United

Komnir:
Lisandro Martínez frá Ajax - 48,3 milljónir punda
Tyrell Malacia frá Feyenoord - 12,9 milljónir punda
Christian Eriksen frá Brentford - fríttt
Anthony Martial frá Sevilla - var á láni

Farnir:
Andreas Pereira til Fulham - 10 milljónir punda
Dylan Levitt til Dundee United - 300 þúsund pund
Alex Telles til Sevilla - á láni
Álvaro Fernández til Preston - á láni
Jesse Lingard til Nottingham Forest - frítt
Paul Pogba til Juventus - frítt
Martin Svidersky til Almeria - frítt
Dean Henderson til Nottingham Forest - á láni
Nemanja Matic til Roma - frítt
Juan Mata fékk ekki nýjan samning
Edinson Cavani fékk ekki nýjan samning
Lee Grant lagði hanskana á hilluna

Newcastle
Sven Botman frá Lille - 31,9 milljónir punda
Matt Targett frá Aston Villa - 15 milljónir punda
Nick Pope frá Burnley - 10 milljónir punda
Charlie McArthur frá Kilmarnock - 350 þúsund pund

Farnir:
Freddie Woodman til Preston - 1 milljón punda
Dwight Gayle til Stoke - óuppgefið kaupverð
Ciaran Clark til Sheffield United - á láni
Jeff Hendrick til Reading - á láni
Isaac Hayden til Norwich - á láni

Nottingham Forest

Komnir:
Taiwo Awoniyi frá Union Berlín - 17 milljónir punda
Neco Williams frá Liverpool - 16 milljónir punda
Orel Mangala frá Stuttgart - 12,7 milljónir punda
Moussa Niakhaté frá Mainz - 8,7 milljónir punda
Omar Richards frá Bayern München - 8,5 milljónir punda
Lewis O'Brien frá Huddersfield - 6 milljónir punda
Giulian Biancone frá Troyes - 5 milljónir punda
Harry Toffolo frá Huddersfield - 4 milljónir punda
Jesse Lingard frá Manchester United - frítt
Wayne Hennessey frá Burnley - frítt
Dean Henderson frá Manchester United - á láni

Farnir:
Djed Spence til Tottenham - var á láni
Brice Samba til Lens - 4,3 milljónir punda
Nikolas Ioannou til Como - 500 þúsund pund
Jonathan Panzo til Coventry - á láni
Ethan Horvath til Luton - á láni
Tobias Figueiredo til Hull - frítt
Jayden Richardson til Aberdeen - óuppgefið kaupverð
Carl Jenkinson til Newcastle Jets - frítt

Southampton

Komnir:
Roméo Lavia frá Manchester City - 12 milljónir punda
Gavin Bazunu frá Manchester City - 12 milljónir punda
Sékou Mara frá Bordeaux - 9,4 milljónir punda
Armel Bella-Kotchap frá Bochum - 8,6 milljónir punda
Joe Aribo frá Rangers - 6 milljónir punda
Mateusz Lis frá Altay SK - frítt

Farnir:
Thierry Small til Port Vale - á láni
Will Smallbone til Stoke - á láni
Shane Long til Reading - frítt
Dan Nlundulu til Cheltenham - á láni
Fraser Forster til Tottenham - frítt

Tottenham Hotspur

Komnir:
Richarlison frá Everton - 50 milljónir punda
Yves Bissouma frá Brighton - 25 milljónir punda
Djed Spence frá Middlesbrough - 12,5 milljónir punda
Clement Lenglet frá Barcelona - á láni
Fraser Forster frá Southampton - frítt
Ivan Perisic frá Inter - frítt

Farnir:
Steven Bergwijn til Ajax - 26,5 milljónir punda
Cameron Carter-Vickers til Celtic - 6 milljónir punda
Jack Clarke til Sunderland - 1 milljón punda
Joe Rodon til Rennes - á láni
Troy Parrott til Preston - á láni
Pierluigi Gollini til Atalanta - var á láni

West Ham United

Komnir:
Gianluca Scamacca frá Sassuolo - 35 milljónir punda
Nayef Aguerd frá Rennes - 29,8 milljónir punda
Flynn Downes frá Swansea - 12 milljónir punda
Alphonse Areola frá PSG - 7,8 milljónir punda

Farnir:
Arthur Masuaku til Besiktas - á láni
Andriy Yarmolenko til Al-Ain - frítt
Ryan Fredericks til Bournemouth - frítt
Alex Kral til Spartak Moskvu - var á láni
David Martin fékk ekki nýjan samning
Mark Noble lagði skóna á hilluna

Wolves

Komnir:
Adama Traore frá Barcelona - var á láni
Nathan Collins frá Burnley - 20 milljónir punda

Farnir:
Ruben Vinagre til Sporting - 8,5 milljónir punda
Theo Corbeanu til Blackpool - á láni
Fabio Silva til Anderlecht - á láni
John Ruddy til Birmingham - frítt
Meritan Shabani til Grasshopper
Renat Dadashov til Grasshopper - frítt
Dion Sanderson til Birmingham - á láni
Francisco Trincao til Barcelona - var á láni
Ryan Giles til Middlesbrough - á láni
Ki-Jana Hoever til PSV - á láni
Romain Saiss til Besiktas - frítt
Marcal til Botafogo - frítt
Athugasemdir
banner
banner
banner