Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 05. október 2020 15:33
Elvar Geir Magnússon
De Sciglio til Lyon (Staðfest)
Bakvörðurinn Mattia De Sciglio hefur verið lánaður frá Juventus á Ítalíu til Lyon í Frakklandi.

De Sciglio heur verið þrjú tímbil hjá Juventus, unnið ítalska meistaratitilinn þrívegis og ítalska bikarinn einu sinni.

De Sciglio á tvö ár eftir af samningi sínum við Juventus en hann var undirritaður þegar hann kom frá AC Milan 2017.

De Sciglio er 27 ára og hefur leikið 62 mótsleiki fyrir Juventus.
Athugasemdir
banner