FH tilkynnti í dag að Katla María Þórðardóttir væri gengin í raðir f?lagsins. Hún skrifar undir tveggja ára samning við Fimleikafélagið.
Katla María er 23 ára og kemur til FH eftir ár með Örebro í Svíþjóð. Hún getur bæði spilað á miðju og í vörninni.
Hún hefur spilað með Keflavík, Fylki, Selfossi og Örebro á sínum ferli.
Katla María er 23 ára og kemur til FH eftir ár með Örebro í Svíþjóð. Hún getur bæði spilað á miðju og í vörninni.
Hún hefur spilað með Keflavík, Fylki, Selfossi og Örebro á sínum ferli.
„Hún kemur frá Örebro í Svíþjóð og bindum við miklar vonir við hana á komandi tímabili!" segir í tilkynningu FH.
Hún er fyrsti leikmaðurinn sem FH krækir í þennan veturinn. FH endaði í 6. sæti Bestu deildarinnar í fyrra og þjálfarar liðsins eru bræðurnir Guðni og Hlynur Svan Eiríkssynir.
Komnar
Katla María Þórðardóttir frá Svíþjóð
Farnar
Hanna Kallmaier til Keflavíkur
Thelma Lóa Hermannsdóttir til Bandaríkjanna
Hanna Faith Victoriudottir til Aftureldingar
Selma Sól Sigurjónsdóttir í Hauka
Hildur María Jónasdóttir í Fram
Samningslausar
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (2003)
Breukelen Woodard (1999)
Halla Helgadóttir (2001)
Anna Nurmi (1997)
Rannveig Bjarnadóttir (1999)
Emma Björt Arnarsdóttir (2006)
Sóley Arna Arnarsdóttir (2006)
Rakel Eva Bjarnadóttir (2007)
Anna Rakel Snorradóttir (2007)
Athugasemdir