Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   þri 06. apríl 2021 09:30
Magnús Már Einarsson
Albert í liði umferðarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Albert Guðmundsson, sóknarmaður AZ Alkmaar, er í liði umferðarinnar í hollensku úrvalsdeildinni.

Albert skoraði sigurmarkið gegn Willem II um helgina á 72. mínútu en AZ vann 1-0.

Að auki skoraði Albert annað mark í leiknum sem var dæmt af.

AZ er í 3. sæti í hollensku úrvalsdeildinni, ellefu stigum á eftir toppliði Ajax.


Athugasemdir
banner