Chelsea skoðar Donnarumma - Newcastle endurvekur áhuga sinn á Ekitike - Douglas Luiz til West Ham?
   sun 13. júlí 2025 15:05
Sölvi Haraldsson
Byrjunarlið FH og KA: Tvær breytingar hjá báðum liðum - Faqa í leikbanni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eftir klukkutíma hefst leikur FH og KA í Bestu deildinni á Kaplakrikavelli. Rétt í þessu voru byrjunarliðin að detta í hús.

Lestu um leikinn: FH 5 -  0 KA

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerir tvær breytingar á FH liðinu sem gerði jafntefli við Stjörnuna í seinasta leik. Grétar Snær Gunnarsson og Baldur Kári Helgason koma inn í liðið fyrir þá Ahmad Faqa og Bjarna Guðjón Brynjólfsson.

KA-menn gera tvær breytingar á byrjunarliðinu sem vann KR í seinustu umferð. Hans Viktor Guðmundsson og Jakob Snær Árnason koma úr liðinu fyrir þá Birgi Baldvinsson og Guðjón Erni Hrafnkelsson.
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
37. Baldur Kári Helgason

Byrjunarlið KA:
12. William Tönning (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Marcel Ibsen Römer
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 14 6 3 5 25 - 25 0 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
8.    KR 14 4 4 6 35 - 36 -1 16
9.    FH 14 4 3 7 20 - 20 0 15
10.    ÍBV 14 4 3 7 13 - 21 -8 15
11.    KA 14 4 3 7 14 - 26 -12 15
12.    ÍA 14 4 0 10 15 - 32 -17 12
Athugasemdir
banner