lau 12. júlí 2025 14:50
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Úrvalslið umferða 1-11 í Lengjudeildinni
Lengjudeildin
Vilhelm Þráinn Sigurjónsson, markvörður ÍR, var besti leikmaður umferða 1-11.
Vilhelm Þráinn Sigurjónsson, markvörður ÍR, var besti leikmaður umferða 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Birnir er þjálfari umferða 1-11.
Jóhann Birnir er þjálfari umferða 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag var opinberað val á úrvalsliði umferða 1-11 í Lengjudeildinni.

Vilhelm Þráinn Sigurjónsson, markvörður ÍR, var valinn besti leikmaður fyrri hlutans en hann fékk aðeins sex mörk á sig í fyrstu ellefu umferðunum.

Þá var Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari toppliðs ÍR valinn besti þjálfarinn en ÍR var ósigrað á toppnum að loknum ellefu umferðum.

Dagur Orri Garðarsson, sóknarmaður HK sem er á láni frá Stjörnunni, var valinn besti ungi leikmaðurinn en hann er markahæstur í deildinni.



Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 15 9 5 1 27 - 12 +15 32
2.    Njarðvík 15 8 7 0 36 - 14 +22 31
3.    Þróttur R. 15 8 4 3 28 - 23 +5 28
4.    Þór 15 8 3 4 34 - 22 +12 27
5.    HK 15 8 3 4 26 - 18 +8 27
6.    Keflavík 15 7 4 4 34 - 24 +10 25
7.    Völsungur 15 5 3 7 25 - 31 -6 18
8.    Grindavík 15 4 2 9 29 - 42 -13 14
9.    Selfoss 15 4 1 10 15 - 30 -15 13
10.    Fylkir 15 2 5 8 20 - 26 -6 11
11.    Fjölnir 15 2 5 8 22 - 36 -14 11
12.    Leiknir R. 15 2 4 9 13 - 31 -18 10
Athugasemdir
banner
banner