Tottenham búið að finna arftaka Son - Donnarumma vill fara til Man Utd - Greenwood til Inter?
   sun 13. júlí 2025 18:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
McAtee á leið í viðræður við Frankfurt
Mynd: EPA
James McAtee, miðjumaður Man City, er á leið til Þýskalands og mun fara í viðræður við Frankfurt samkvæmt heimildum Sky í Þýskalandi.

Hann mun kíkja á aðstæður en læknisskoðun fer ekki fram þar sem félögin hafa ekki náð samkomulagi.

Dortmund og fleiri félög í Þýskalandi hafa áhuga á honum.

Frankfurt er með fleiri leikmenn undir smásjánni í þessari stöðu en mun reyna fyrst og fremst að fá McAtee. Það er einnig áhugi úr úrvalsdeildinni þar sem Nottingham Forest og Crystal Palace vilja fá hann.
Athugasemdir
banner
banner
banner