Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   sun 13. júlí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
HM félagsliða í dag - Chelsea og PSG mætast í úrslitum
Mynd: EPA
Chelsea og PSG mætast í úrslitum á HM félagsliða á sunnudaginn.

PSG er ríkjandi Meistaradeildarmeistair og hefur litið mjög vel út undanfarna mánuði. PSG lagði Inter Miami, Bayern og Real Madrid í útsláttakeppninni, skoraði tíu mörk og ekkert mark fengið á sig.

Chelsea vann Benfica í framlengingu í 16-liða og svo brasilísku liðin Palmeiras og Fluminense í 8-liða úrslitum og undanúrslitum.

sunnudagur 13. júlí
19:00 Chelsea - PSG

Athugasemdir
banner
banner