Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
   fim 06. maí 2021 22:50
Brynjar Óli Ágústsson
Laugi: Fáum á okkur skringilegt mark
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur tók á móti Fjölnir á Eimskipsvelli. Þróttarar voru sterkir í leiknum en töpuðu samt leiknum 3-1.

„Mér fannst við standa okkur vel meiri partinn af leiknum og komum okkar í góða stöðu í seinni hálfleiks,'' segir Guðlaugur Baldursson, Laugi, eftir tap á móti Fjölni.

„En við lifðum ekki alveg nógu lengi af, að hanga á markinu aðeins legnur, fáum á okkur skringilegt mark og síðan vinna þeir leikinn á tvemum hornspyrnum og ég er fúll yfir því að við höfum ekki varist því betur.''

„Það var andi í liðinu og mér fannst við gera marga hluti mjög vel. Auðvitað var þetta mikið bartingur inn á milli og við þurftum að verjast kafla úr leiknum.''

Hreinn Ingi fékk sitt annað rauða spjald í röð.

„Á ég að vera kommenta eitthvað á dómgæslum í þessum leik? Ég held að það fari ekkert vel fyrir mig ef ég fer í það. Eflaust var þetta rétt.''

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner