Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 06. desember 2021 12:45
Elvar Geir Magnússon
Gerrard lét menn heyra það í hálfleik
Steven Gerrard.
Steven Gerrard.
Mynd: EPA
Aston Villa komst upp í efra skiltið í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum undir stjórn Steven Gerrard gegn Leicester.

Gerrard hrósaði frábærri frammistöðu síns liðs gegn Leicester í gær þar sem liðið kom til baka og vann 2-1 eftir að hafa lent undir. Esri Konsa skoraði bæði mörk Villa.

Gerrard segir að hann hafi þurft að „tala hreint út" við sína leikmenn í hálfleik.

„Ég er virkilega ánægður með úrslitin en við þurfum samt enn að laga ákveðin atriði. Maður getur ekki farið fram á meira frá leikmönnum en að standa sig og við gerðum það. Mér fannst við framúrskarandi í seinni hálfleik," segir Gerrard.

„En getum við staðið okkur svona í heilar 90 mínútur án þess að ég hafi þurft að láta menn heyra það í hálfleik?"
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir