Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   mán 06. desember 2021 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Bilbao ekki unnið í sjö leikjum í röð
Getafe 0 - 0 Athletic

Einn leikur fór fram í efstu deildinni á Spáni í kvöld.

Getafe fékk Athletic Bilbao í heimsókn. Er í 9 sæti deildarinnar en Getafe í því nítjánda.

Fyrir leikinn hafði Bilbao ekki unnið í sex síðustu leikjum, tvö töp og fjögur jafntefli.

Fimmta jafnteflið varð að veruleika í kvöld þar sem liðin gerðu markalaust jafntefli. Quique Sanchez Flores þjálfari Getafe lét reka sig af velli í uppbótartíma síðari hálfleiks.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
3 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
4 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
12 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
16 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
17 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
18 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
19 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner
banner