Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
banner
   fös 07. janúar 2022 16:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tekur aldrei næsta skref ef þú selur alltaf bestu leikmennina
Bruno Lage, stjóri Wolves, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag. Framundan er leikur Wolves og Sheffield United í enska bikarnum á sunnudag.

Á fundinum var stjórinn spurður út í sögusagnir um framtíð þeirra Ruben Neves og Adama Traore. Þeir hafa verið orðaður í burtu frá félaginu í janúar.

Traore hefur sterklega verið orðaður við Tottenham og Neves við Manchester United.

„Þegar þú vilt taka næsta skref og ef þú selur alltaf bestu leikmennina, þá tekuru aldrei næsta skref," sagði Lage.

„Við viljum halda áfram með sömu leikmenn en ef stór upphæð kemur þá geturu ekki sagt nei. Félagaskiptaglugginn mun líða hjá en maður veit aldrei hvort eitthvað gerist á síðustu stundu. Þú verður að ákveða hvað sé best fyrri félagið og leikmanninn," sagði Lage.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner