Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 07. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Halda Börsungar áfram að vinna?
Spænska úrvalsdeildin er í fullu fjöri um helgina og eru fjórir leikir á dagskrá í dag.

Real Sociedad tekur á móti Cadiz í fyrsta leik dagsins klukkan 13:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Sociedad er í Evrópubaráttu og Cadiz í neðri hluta deildarinnar og því er Sociedad fyrir fram sigurstranglegra liðið.

Athletic Bilbao mætir Valencia klukkan 15:15 en bæði lið hafa valdið nokkrum vonbrigðum til þessa í deildinni.

Osasuna og Eibar eigast við klukkan 17:30 og í síðasta leik dagsins mætast Barcelona og Real Betis. Barcelona er í þriðja sæti deildarinnar tíu stigum frá toppliði Atletico Madrid. Börsungar hafa verið á miklu skriði og unnið átta leiki í röð í öllum keppnum.

sunnudagur 7. febrúar

13:00 Real Sociedad - Cadiz (Stöð 2 Sport 4)
15:15 Athletic - Valencia (Stöð 2 Sport 4)
17:30 Osasuna - Eibar
20:00 Betis - Barcelona (Stöð 2 Sport 4)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir