Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mið 07. september 2022 14:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Marsch ákærður af enska sambandinu
Mynd: EPA
Jesse Marsch, stjóri Leeds, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir óviðeigandi hegðun á meðan leik Leeds og Brentford stóð.

Bandaríski stjórinn var bálreiður að Leeds fékk ekki vítaspyrnu og fékk að líta rauða spjaldið frá Robert Jones dómara leiksins.

Marsch vildi fá vítaspyrnu þegar Crysencio Summerville og Aaron Hickey áttust við inn á vítateig Brentford.

Marsch hefur fram á föstudag til að svara ákæru sambandsins. Hann hefur áður fengið spjald á tímabilinu en hann fékk gult spjald í tapleik gegn Brighton í lok ágúst.

Sjá einnig:
Marsch: Tala ég við úrvalsdeildina eða dómarasambandið?
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner