Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
   mán 07. október 2019 21:00
Elvar Geir Magnússon
Liepaja, Lettlandi
Sara Björk: Búið að fylla á tankinn
Icelandair
Sara á landsliðsæfingu í dag.
Sara á landsliðsæfingu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, spjallaði við Fótbolta.net fyrir æfingu í Lettlandi í dag. Lettland og Ísland mætast í undankeppni EM á morgun.

Ferðalagið frá Frakklandi, þar sem leikinn var vináttuleikur á föstudaginn, tók sinn toll en Sara segir að allur hópurinn sé orðinn ferskur.

„Það er búið að fylla á tankinn hjá okkur, bæði af svefn og mat," segir Sara.

„Það er allt í toppstandi fyrir utan að völlurinn er blautur og því æfum við annarstaðar í dag."

Keppnisvöllurinn í Lettlandi er ekki eins og best verður á kosið eins og Fótbolti.net komst að í morgun.

„Maður býst við því að völlurinn verði þungur og laus í sér en við erum vanar því. Lettneska liðið er án stiga en er með fína leikmenn. Þær liggja mjög neðarlega á vellinum og þetta gæti orðið þolinmæðisverk. Við vitum vel hvað er undir."

„Við ætlum að búa til úrslitaleik um fyrsta sætið í Svíþjóð á næsta ári og þurfum að klára þetta," segir Sara en viðtalið er í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner