Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   lau 07. október 2023 15:59
Aksentije Milisic
Besta deildin: ÍBV fallið - Víkingur skoraði fimm gegn Val
Fall hjá ÍBV.
Fall hjá ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrenna.
Þrenna.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Lokaumferðin í Bestu deildinni hófst í dag en ÍBV er fallið úr deildinni ásamt Keflavík.


Liðin tvö mættust Í Eyjum í dag og lauk leiknum með 1-1 jafntefli og því munu bæði lið spila í Lengjudeildinni að ári.

Á meðan vann Fylkir frábæran sigur á Fram og skoraði liðið fimm mörk. Íslandsmeistararnir tóku þá á móti liðinu í öðru sæti og kjöldrógu þá. Erlingur Agnarsson gerði þrennu og Aron Elís Þrándarson tvö í 5-1 sigri á Val.

Þá vann KA 1-0 sigur á HK og FH vann 3-1 sigur á KR. 

ÍBV 1 - 1 Keflavík
0-1 Muhamed Alghoul ('51 )
1-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson ('69 , víti)
Lestu um leikinn hér

Víkingur R. 5 - 1 Valur
0-1 Aron Jóhannsson ('8 )
1-1 Erlingur Agnarsson ('34 )
2-1 Erlingur Agnarsson ('48 )
3-1 Aron Elís Þrándarson ('52 )
4-1 Aron Elís Þrándarson ('55 )
5-1 Erlingur Agnarsson ('80)
Lestu um leikinn hér

FH 3 - 1 KR
1-0 Kjartan Henry Finnbogason ('29 )
1-1 Ægir Jarl Jónasson ('50 )
2-1 Kjartan Henry Finnbogason ('55 , víti)
3-1 Dani Hatakka ('86)
Lestu um leikinn hér

Fylkir 5 - 1 Fram
1-0 Arnór Breki Ásþórsson ('26 )
2-0 Pétur Bjarnason ('37 )
2-1 Aron Snær Ingason ('39 )
3-1 Nikulás Val Gunnarsson ('45 )
4-1 Pétur Bjarnason ('54 )
5-1 Benedikt Daríus Garðarsson ('90)
Lestu um leikinn hér

KA 1 - 0 HK
1-0 Harley Bryn Willard ('35 )
Lestu um leikinn hér


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner