
Tveir leikir fóru fram í 2. deild kvenna í gær.
Sindri fékk Álftanes í heimsókn en þetta var fyrsti leikur Álftanes í deildinni en þriðji leikur Sindra. Álftanes fór með öruggan sigur af hólmi þar sem Sindri klóraði í bakkann í uppbótatíma.
Sindri er með fjögur stig en Álftanes þrjú.
Þá mættust Völsungur og ÍR. Krista Eik Harðardóttir var hetja Völsungs en hún skoraði bæði mörk liðsins. Völsungur hefur unnið báða leiki sína til þessa en ÍR hefur tapað báðum leikjum sínum.
Sindri fékk Álftanes í heimsókn en þetta var fyrsti leikur Álftanes í deildinni en þriðji leikur Sindra. Álftanes fór með öruggan sigur af hólmi þar sem Sindri klóraði í bakkann í uppbótatíma.
Sindri er með fjögur stig en Álftanes þrjú.
Þá mættust Völsungur og ÍR. Krista Eik Harðardóttir var hetja Völsungs en hún skoraði bæði mörk liðsins. Völsungur hefur unnið báða leiki sína til þessa en ÍR hefur tapað báðum leikjum sínum.
Völsungur 2 - 1 ÍR
1-0 Krista Eik Harðardóttir ('20 )
1-1 Sigríður Dröfn Auðunsdóttir ('50 )
2-1 Krista Eik Harðardóttir ('64 )
Sindri 1 - 4 Álftanes
0-1 Erika Ýr Björnsdóttir ('68 )
0-2 Klara Kristín Kjartansdóttir ('71 )
0-3 Erika Ýr Björnsdóttir ('75 )
0-4 Eydís Lilja Th. Guðmundsdóttir ('87 )
1-4 Arna Ósk Arnarsdóttir ('90 )
2. deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Selfoss | 2 | 2 | 0 | 0 | 8 - 2 | +6 | 6 |
2. Völsungur | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 - 2 | +4 | 6 |
3. Sindri | 3 | 1 | 1 | 1 | 8 - 6 | +2 | 4 |
4. Álftanes | 1 | 1 | 0 | 0 | 4 - 1 | +3 | 3 |
5. ÍH | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 0 | +3 | 3 |
6. Einherji | 2 | 1 | 0 | 1 | 5 - 3 | +2 | 3 |
7. Vestri | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 - 3 | 0 | 3 |
8. Dalvík/Reynir | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 - 6 | -2 | 3 |
9. KÞ | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 - 1 | 0 | 1 |
10. ÍR | 2 | 0 | 0 | 2 | 2 - 5 | -3 | 0 |
11. Fjölnir | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 5 | -4 | 0 |
12. Smári | 3 | 0 | 0 | 3 | 1 - 12 | -11 | 0 |
Athugasemdir