Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
   mán 19. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Áhugaverðir leikir í Bestu deildinni
Víkingur og FH verða í eldlínunni í kvöld
Víkingur og FH verða í eldlínunni í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír áhugaverðir leikir eru á dagskrá í Bestu deildinni í kvöld þegar sjöundu umferð lýkur.

Breiðablik fær Val í heimsókn. Breiðablik er ásamt Víking og Vestra á toppnum en Valur getur komist stigi á eftir með sigri.

Víkingur heimsækir Stjörnuna sem er með jafn mörg stig og Valur. Þá mætast ÍA og FH í botnbaráttunni. FH er á botninum sem stendur en með sigri fer liðið upp fyrir ÍA og sendir Skagamenn í fallsæti.

Þá er einnig leikið í 5. deildinni í kvöld.

mánudagur 19. maí

Besta-deild karla
19:15 ÍA-FH (ELKEM völlurinn)
19:15 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Smári-Uppsveitir (Fagrilundur - gervigras)
20:00 Álafoss-Skallagrímur (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
20:00 Úlfarnir-SR (Lambhagavöllurinn)
20:00 BF 108-Þorlákur (Víkingsvöllur)
20:00 RB-Stokkseyri (Nettóhöllin)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 6 4 1 1 13 - 5 +8 13
2.    Vestri 7 4 1 2 8 - 3 +5 13
3.    Breiðablik 6 4 1 1 11 - 8 +3 13
4.    KR 7 2 4 1 22 - 15 +7 10
5.    Afturelding 7 3 1 3 8 - 10 -2 10
6.    Valur 6 2 3 1 14 - 10 +4 9
7.    Fram 7 3 0 4 11 - 11 0 9
8.    Stjarnan 6 3 0 3 9 - 10 -1 9
9.    ÍBV 7 2 2 3 7 - 11 -4 8
10.    ÍA 6 2 0 4 6 - 15 -9 6
11.    KA 7 1 2 4 6 - 15 -9 5
12.    FH 6 1 1 4 9 - 11 -2 4
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Léttir 1 1 0 0 9 - 1 +8 3
2.    Hörður Í. 1 0 1 0 2 - 2 0 1
3.    KM 1 0 1 0 2 - 2 0 1
4.    Álafoss 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Skallagrímur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Smári 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    Uppsveitir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    Reynir H 1 0 0 1 1 - 9 -8 0
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFR 1 1 0 0 2 - 1 +1 3
2.    BF 108 0 0 0 0 0 - 0 0 0
3.    RB 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    SR 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Stokkseyri 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Úlfarnir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    Þorlákur 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    Spyrnir 1 0 0 1 1 - 2 -1 0
Athugasemdir
banner
banner