Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
Kristrún Ýr: VIð þurfum að girða okkur í brók
Pétur Rögnvalds: Orðið það mikið af færum að ég hélt að þetta myndi ekki detta
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
   lau 08. janúar 2022 15:57
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar Hrafn: Duglegur strákur og fellur strax vel inn í hópinn
Juan Perez í leiknum í dag.
Juan Perez í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann 5-2 sigur á Keflavík í Fótbolti.net mótinu í dag.

Fótbolti.net ræddi við Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir leikinn og snerist viðtalið minnst um leikinn sjálfan heldur önnur mál eins og leikmannamál, landsliðið, Valdimar Þór Ingimundarson, Árna Vilhjálmsson og fleira.

„Ég var alveg sáttur að mörgu leyti við þennan leik. Það voru margir frá þannig mér fannst takturinn vera ágætur. Ég var mjög ánægður með ungu strákana sem komu inn og þetta lofar bara góðu fyrir framhaldið," sagði Óskar.

Juan Camilo Perez spilaði sinn fyrsta leik í dag með Breiðabliki, lék fyrri hálfleiknn. „Ég var ánægður með hann, hann kom í þessari viku, búinn með tvær æfingar og langt síðan tímabilið í Venesúela kláraðist. Þannig hann er aðeins á eftir og þarf að vinna upp dálítið mikið. Þetta er góður karakter, duglegur strákur og fellur strax vel inn í hópinn," sagði Óskar.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner