Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   lau 08. janúar 2022 15:57
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar Hrafn: Duglegur strákur og fellur strax vel inn í hópinn
Juan Perez í leiknum í dag.
Juan Perez í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann 5-2 sigur á Keflavík í Fótbolti.net mótinu í dag.

Fótbolti.net ræddi við Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir leikinn og snerist viðtalið minnst um leikinn sjálfan heldur önnur mál eins og leikmannamál, landsliðið, Valdimar Þór Ingimundarson, Árna Vilhjálmsson og fleira.

„Ég var alveg sáttur að mörgu leyti við þennan leik. Það voru margir frá þannig mér fannst takturinn vera ágætur. Ég var mjög ánægður með ungu strákana sem komu inn og þetta lofar bara góðu fyrir framhaldið," sagði Óskar.

Juan Camilo Perez spilaði sinn fyrsta leik í dag með Breiðabliki, lék fyrri hálfleiknn. „Ég var ánægður með hann, hann kom í þessari viku, búinn með tvær æfingar og langt síðan tímabilið í Venesúela kláraðist. Þannig hann er aðeins á eftir og þarf að vinna upp dálítið mikið. Þetta er góður karakter, duglegur strákur og fellur strax vel inn í hópinn," sagði Óskar.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner