Veggur í viðræðum Man Utd um Mbeumo - Chelsea vill Rogers - Ekitike og Isak sápuóperan heldur áfram
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
   lau 08. janúar 2022 15:57
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar Hrafn: Duglegur strákur og fellur strax vel inn í hópinn
Juan Perez í leiknum í dag.
Juan Perez í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik vann 5-2 sigur á Keflavík í Fótbolti.net mótinu í dag.

Fótbolti.net ræddi við Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir leikinn og snerist viðtalið minnst um leikinn sjálfan heldur önnur mál eins og leikmannamál, landsliðið, Valdimar Þór Ingimundarson, Árna Vilhjálmsson og fleira.

„Ég var alveg sáttur að mörgu leyti við þennan leik. Það voru margir frá þannig mér fannst takturinn vera ágætur. Ég var mjög ánægður með ungu strákana sem komu inn og þetta lofar bara góðu fyrir framhaldið," sagði Óskar.

Juan Camilo Perez spilaði sinn fyrsta leik í dag með Breiðabliki, lék fyrri hálfleiknn. „Ég var ánægður með hann, hann kom í þessari viku, búinn með tvær æfingar og langt síðan tímabilið í Venesúela kláraðist. Þannig hann er aðeins á eftir og þarf að vinna upp dálítið mikið. Þetta er góður karakter, duglegur strákur og fellur strax vel inn í hópinn," sagði Óskar.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner