Chelsea mætir Djurgarden í Lundúnum í seinni leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar í kvöld. Chelsea er með 4-1 forystu í einvíginu.
Enzo Maresca gerir tíu breytingar frá sigrinum gegn Liverpool um helgina. Hinn 16 ára gamli Reggie Walsh byrjar sinn fyrsta leik. Hann er þriðji yngsti leikmaður í sögu félagsins eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrri leiknum.
Enzo Maresca gerir tíu breytingar frá sigrinum gegn Liverpool um helgina. Hinn 16 ára gamli Reggie Walsh byrjar sinn fyrsta leik. Hann er þriðji yngsti leikmaður í sögu félagsins eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrri leiknum.
Moise Kean og Albert Guðmundsson eru í liði Fiorentina sem er 2-1 undir gegn Real Betis. Antony, Isco og Giovani Lo Celso eru á sínum stað í byrjunarliði Betis.
Chelsea: Jorgensen, Gusto, Adarabioyo, Badiashile, Cucurella, Acheampong, James, Dewsbury-Hall, Walsh, Sancho, George.
Varamenn: Sanchez, Bergstrom, Colwill, Chalobah, Antwi, Caicedo, Fernandez, Palmer, Madueke, Neto, Mheuka, Jackson.
Djurgarden: Rinne, Kosugi, Une, Tenho,Bergh, Stensson, Finndell, Gulliksen, Nguen, Haarala, Priske.
Varamenn: Croon, Danielson, Mulugeta, Manneh, Slefven, Persson.
Fiorentina: De Gea; Pongracic, Comuzzo, Ranieri; Dodo, Fagioli, Adli, Mandragora, Gosens; Gudmundsson, Kean
Varamenn: Terracciano, Martinelli, Beltran, Zaniolo, Moreno, Colpani, Richardson, Caprini, Parisi, Folorunsho
Real Betis: Vieites; Sabaly, Bartra, Natan, Ricardo Rodriguez; Cardoso, Lo Celso; Antony, Isco, Fornals; Bakambu
Varamenn: Adrian, German Garcia, Bellerin, Ezzalzouli, Perraud, Sergi Altimira, Aitor Ruibal, Mendy, Jesus Rodriguez, Pablo Garcia
Athugasemdir