Janúartilboð frá Liverpool í Kerkez og Zubimendi - Forest vill Ferguson - Man Utd hefur áhuga á Raum og Yildiz
   mið 08. júlí 2020 17:16
Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið Víkings og Vals: Júlíus og Tómas í hjarta varnarinnar?
Júlíus Magnússon. Líklegt er að hann komi inn í hjarta varnarinnar.
Júlíus Magnússon. Líklegt er að hann komi inn í hjarta varnarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á 'heimavelli hamingjunnar' mætast Víkingur og Valur í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Víkingar eru í áttunda sæti deildarinnar með fimm stig en Valsmenn í því fimmta með sex stig.

Leikurinn hefst klukkan 18:00.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu.

Arnar Gunnlaugsson gerir fjórar breytingar á liði sínu en þeir Kári Árnason, Sölvi Geir og Halldór Smári eru allir í leikbanni í dag og inn fyrir þá koma þeir Helgi Guðjónsson, Dofri Snorrason og Tómas Guðmundsson. Nikolaj Hansen fer einnig út fyrir Viktor Örlyg Andrason.

Tómas og Júlíus Magnússon eru væntanlega í hjarta varnarinnar hjá Víkingum. Tómas er að leika sinn fyrsta deildarleik í efstu deild síðan 2016.

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, gerir þrjár breytingar frá tapinu á móti Skagamönnum á Origo-vellinum á föstudaginn. Kristinn Freyr, Lasse Petry og Valgeir Lunddal inn fyrir Sigurð Egil, Orra Sigurð og Magnus Egilsson.

Byrjunarlið Víkings:
16. Þórður Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Óttar Magnús Karlsson (f)
11. Dofri Snorrason
13. Viktor Örlygur Andrason
20. Júlíus Magnússon
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason
27. Tómas Guðmundsson
77. Atli Hrafn Andrason

Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason
19. Lasse Petry
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner