Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fim 08. september 2022 14:30
Elvar Geir Magnússon
Rodgers útilokar að hann stígi frá borði
Mynd: EPA
Brendan Rodgers stjóri Leicester segir að félagið hafi sýnt sér mikinn stuðning og að hann muni ekki ganga frá borði þrátt fyrir fimm tapleiki í röð.

Leicester hefur verið að draga saman seglin, rétta bókhaldið og gerði ekki merkilega hluti í sumarglugganum. Liðið er með aðeins eitt stig í úrvalsdeildinni og mætir Aston Villa á laugardaginn.

Rodgers var spurður að því hvort hann hefði íhugað stöðu sína hjá félaginu. Rodgers svaraði því neitandi.

„Ég er ekki veruleikafirrtur, ég skil fótbolta. Þetta hefur alls ekki verið góð byrjun. En það hefur verið mikill stuðningur við það sem við höfum verið að gera. Það er mín ábyrgð að bæta úrslitin. Það er engin spurning um það," segir Rodgers.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner