Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   fim 09. janúar 2020 07:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stuðningsmenn Man Utd kalla eftir Beckham og van der Sar
Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir ósáttir með stöðu síns liðs. Liðið situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, komst ekki í Meistaradeildina fyrir þetta tímabil og er 1-3 undir gegn Manchester City eftir fyrri leik liðanna í deildabikarnum.

Þá hefur spilamennska liðsins ekki heillað stóran hluta stuðningsmanna, þeir vilja breytingar hjá félaginu.

Edwin van der Sar var orðaður við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá United á síðasta ári en skrifaði svo undir nýjan samning við Ajax þar sem hann starfar. Hann ásamt goðsögn hjá United, David Beckham, voru saman á mynd sem Edwin birti á Instagram í gær.

Stuðningsmenn United voru duglegir að skrifa athugasemd við myndina og ManchesterEveningNews tók saman nokkur svör sem má sjá þýdd hér að neðan.

*Edwin komdu og bjargaðu United frá Woodward
*Viltu fara og hjálpa United
*Af hverju fariði ekki á Old Trafford og hjálpið við að stýra liðinu
*Við þurfum ykkur á Old Trafford vegna vandamálanna hér
*Við þurfum ykkur hjá United



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner