Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mán 09. janúar 2023 23:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Bilbao missti af gríðarlega mikilvægum stigum
Gorka Guruzeta er markahæsti leikmaður Bilbao
Gorka Guruzeta er markahæsti leikmaður Bilbao
Mynd: EPA

Ath. Bilbao 0-0 Osasuna


Athletic Bilbao missti af tækifæri á að komast í Meistaradeildarsæti þegar liðið fékk Osasuna í heimsókn í spænsku deildinni í kvöld.

Liðinu mistókst að fylgja eftir 6-1 sigri á Eldense í bikarnum í vikunni. Osasuna vann eftir framlengdan leik í bikarnum.

Bilbao var mun betri aðilinn í leiknum og fékk svo sannarlega færi til að setja eitt ef ekki tvö mörk en allt kom fyrir ekki.

Næstu leikir liðsins eru á útivelli gegn Real Sociedad sem situr í þriðja sæti og heimaleikur gegn Real Madrid.

Osasuna hefði getað jafnað Bilbao að stigum með sigri í kvöld.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner