Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   fös 09. apríl 2021 05:55
Aksentije Milisic
Þýskaland um helgina - Styrkir Bayern stöðu sína á toppnum?
28. umferðin fer fram í þýsku Bundesliga deildinni og hefst hún með einum leik í kvöld.

Arminia Bielefeld og Freiburg mætast þá en heimamenn eru í slæmum málum í næst neðsta sæti deildarinnar.

Á laugardaginn eru fimm leikir og fjórir af þeim fara fram klukkan 13:30. Meistararnir í Bayern Munchen fá Union Berlin í heimsókn. Union hefur átt gott tímabil og á ennþá möguleika á Evrópusæti.
Eintracht Frankfurt mætir Wolfsburg og þá mætast Werder Bremen og RB Leipzig. Klukkan 16:30 heimsækir Dortmund lið Stuttgart. Dortmund er að færast fjær Meistaradeildarsæti og því kemur ekkert annað til greina þrjú stig þar.

Á sunnudaginn eru tveir leikir en þá fær neðsta lið deildarinnar, Schalke, lið Augsburg í heimsókn. Síðasti leikur helgarinnar er viðureign Köln og Mainz.

GERMANY: Föstudagur
18:30 Arminia Bielefeld - Freiburg

GERMANY: Laugardagur
13:30 Werder - RB Leipzig
13:30 Hertha - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Wolfsburg
13:30 Bayern - Union Berlin
16:30 Stuttgart - Dortmund

GERMANY: Sunnudagur
13:30 Schalke 04 - Augsburg
16:00 Köln - Mainz
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Werder 9 3 3 3 13 17 -4 12
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 9 2 2 5 11 16 -5 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner