Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   fim 09. júlí 2020 21:49
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Dean Smith: Svívirðilegt að dæma víti á þetta - Ósáttur með VAR
„Þetta breyttist allt með fyrsta markinu, við byrjuðum vel og áttum færi, þeir eru alltaf ógn í skyndisóknum en allt breyttist þegar vítið var dæmt," sagði Dean Smith, stjóri Aston Villa, eftir 0-3 tap sinna mann gegn Manchester United í kvöld.

Sjá einnig:
Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm

Smith ræðir um vítaspyrnuna sem dæmd var á Ezri Konsa, varnarmann Villa, eftir að Fernandes steig á hann og féll í teignum.

„Ég get skilið að Jon [Moss, dómari leiksins] gat gert mistök en ég get ekki skilið hvað VAR er að skoða - þetta er svívirðileg ákvörðun. Þeir eru með skjá sem þeir geta notað en þeim virðist vera alveg sama."

„Fernandes er að reyna draga boltann til baka, fyrsta snerting er á boltann og önnur snertingin er á löppina á Konsa. Ég mun ekki segja hvað ég er að hugsa...,"
sagði Smith.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bournemouth 8 5 2 1 13 8 +5 17
2 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
3 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
4 Man City 8 4 2 2 15 6 +9 14
5 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
6 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 8 6 +2 14
8 Crystal Palace 8 3 3 2 9 7 +2 12
9 Everton 8 3 3 2 9 7 +2 12
10 Brighton 8 3 3 2 11 10 +1 12
11 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
12 Newcastle 8 2 3 3 6 6 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 8 2 2 4 7 12 -5 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Burnley 8 2 1 5 8 15 -7 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 15 -10 2
Athugasemdir