Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   mið 09. september 2020 19:49
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Þórdís: Mikill munur á liðinu
Kvenaboltinn
Þórdís átti tvær stoðsendingar gegn ÍBV í kvöld.
Þórdís átti tvær stoðsendingar gegn ÍBV í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Liðsheild, barátta, við ætluðum okkur að taka þessi þrjú stig. Áttum skíta leik í síðustu umferð , vorum að þétta okkur og unnum bara baráttuna og kláruðum færin sem við fengum, sagði Þórdís eftir 3-0 sigur gegn ÍBV í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 3 -  0 ÍBV

Stutt er síðan KR mætti FH og tapaði þar 4-2 í botnbaráttu slag en það var allt annað að sjá liðið hér í kvöld. Hvað fannst Þórdísi vera helsta breytingin á liðinu?

Varnarleikur og að vinna fyrir hvor aðra, við vorum að berjast mjög vel. Ég er ótrúlega ánægð með stelpurnar að við stígum upp. Það eru þrír dagar síðan síðasti leikur þar sem við töpum og það getur verið erfitt að mótivera sig þegar það er mikið af meiðslum og mikið álag. Það var mikill munur á liðinu, vorum að hlaupa fyrir hvor aðra og berjast fyrir hvor aðra.

Þórdís átti tvær stoðsendingar í leiknum en vildi ekki taka mikið kredit fyrir sýna frammistöðu.

Já mína frammistöðu og stelpnanna, ég tek ekkert endilega credit fyrir þetta að vera með tvær stoðsendingar. Það er alltaf gaman að standa sig vel í leik og geta gert eitthvað gott fyrir liðsfélagana.

Þetta er fínt fyrir okkur, þá eigum við þrjá leiki inni og það er bara að halda áfram og horfa á næsta leik, ekkert að vera að horfa á alla leikina sem eftir eru og taka þrjú stig, sagði Þórdís um stöðu liðsins en KR liðið hefur ítrekað þurft að fara í sóttkví í sumar.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner