Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
   fim 09. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þór/KA og Fram ljúka leik í Bestu deild kvenna
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þór/KA og Fram mætast í sínum síðasta leik í Bestu deild kvenna á þessu tímabili.

Liðin eru örugg með sætið sitt í deildinni á næstu leiktíð. Þór/KA er með tveggja stiga forystu.

Sigurvegarinn í kvöld endar deildina á toppnum í neðri hlutanum. Þór/KA hefur unnið báða leiki sína í neðri hlutanum en Fram er með fjögur stig.

fimmtudagur 9. október

Besta-deild kvenna - Neðri hluti
18:00 Þór/KA-Fram (Boginn)
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór/KA 21 9 1 11 38 - 44 -6 28
2.    Fram 21 8 2 11 32 - 47 -15 26
3.    Tindastóll 21 6 3 12 30 - 52 -22 21
4.    FHL 21 1 1 19 15 - 68 -53 4
Athugasemdir
banner