Fótboltafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að forráðamenn Manchester United ætli sér að hitta umboðsmann hægri bakvarðarins Diogo Dalot eftir HM.
Mikil ánægja er með framfarir og frammistöðu Dalot og United vill halda honum.
Romano segir að United vilji hinsvegar selja Aaron Wan-Bissaka og fá annan mann inn í samkeppni við Dalot.
Dalot er með portúgalska landsliðinu á HM, þessi 23 ára leikmaður hefur verið í herbúðum United síðan 2018.
Mikil ánægja er með framfarir og frammistöðu Dalot og United vill halda honum.
Romano segir að United vilji hinsvegar selja Aaron Wan-Bissaka og fá annan mann inn í samkeppni við Dalot.
Dalot er með portúgalska landsliðinu á HM, þessi 23 ára leikmaður hefur verið í herbúðum United síðan 2018.
Athugasemdir