Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
   mán 10. febrúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Inter og Fiorentina mætast aftur
Mynd: EPA
Það fara tveir leikir fram í evrópska boltanum í kvöld þar sem Inter mætir Fiorentina í annað sinn á fjórum dögum í efstu deild á Ítalíu.

Fiorentina vann óvænt þegar liðin áttust við síðasta fimmtudag og fá Ítalíumeistararnir tækifæri til að svara fyrir sig í kvöld.

Inter er í öðru sæti sem stendur, fjórum stigum á eftir toppliði Napoli og með leikinn í kvöld til góða. Fiorentina getur aftur á móti klifrað upp í fjórða sæti deildarinnar með öðrum sigri í röð gegn Inter.

Albert Guðmundsson var ónotaður varamaður í fyrri leiknum en gæti komið við sögu í kvöld.

Á sama tíma eigast Mallorca og Osasuna við í efstu deild á Spáni.

Liðin mætast í spennandi slag þar sem þau eru jöfn á stigum um miðja deild, með 30 stig eftir 22 umferðir. Liðin eru fimm stigum frá Evrópusæti og því verður hart barist í kvöld.

Serie A
19:45 Inter - Fiorentina

La Liga
20:00 Mallorca - Osasuna
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner