Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   fim 10. september 2020 19:14
Kristófer Jónsson
Rúnar Páll: Alltaf svekkelsi að tapa
Rúnar Páll og Ólafur Jóhannesson, þjálfarar Stjörnunnar.
Rúnar Páll og Ólafur Jóhannesson, þjálfarar Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson, annar af þjálfurum Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir 3-0 tap sinna manna gegn FH í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.

„Það er alltaf svekkelsi að tapa. Mér fannst við spila þennan leik vel framan af í fyrri hálfleik þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Fáum á okkur tvö mörk sem að við gerum ekki nógu vel í." sagði Rúnar Páll eftir leikinn.

Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Stjarnan

Eins og fyrr segir unnu FH-ingar leikinn 3-0 og voru heilt yfir betri í leiknum.

„Við þurfum að fækka þessum litlu mistökum sem að þar sem að við fáum á okkur mörk. Svo hefðum við getað gert betur með að skora mörk í fyrri hálfleik."

Það var mikil harka í þessum leik og mikið af vafaatriðum. Stjörnumenn vildu fá rangstöðu í fyrsta marki FH.

„Þetta virkar tæpt í sjónvarpi og það er staðreynd að Daníel er seinn að stíga út. Svo fáum við annað markið á okkur í blálokin þegar að Alex gefur ranga sendingu. Við gerðum illa í því." sagði Rúnar Páll.

Nánar er rætt við Rúnar Pál í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner