Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   fim 10. september 2020 19:14
Kristófer Jónsson
Rúnar Páll: Alltaf svekkelsi að tapa
Rúnar Páll og Ólafur Jóhannesson, þjálfarar Stjörnunnar.
Rúnar Páll og Ólafur Jóhannesson, þjálfarar Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson, annar af þjálfurum Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir 3-0 tap sinna manna gegn FH í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.

„Það er alltaf svekkelsi að tapa. Mér fannst við spila þennan leik vel framan af í fyrri hálfleik þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Fáum á okkur tvö mörk sem að við gerum ekki nógu vel í." sagði Rúnar Páll eftir leikinn.

Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Stjarnan

Eins og fyrr segir unnu FH-ingar leikinn 3-0 og voru heilt yfir betri í leiknum.

„Við þurfum að fækka þessum litlu mistökum sem að þar sem að við fáum á okkur mörk. Svo hefðum við getað gert betur með að skora mörk í fyrri hálfleik."

Það var mikil harka í þessum leik og mikið af vafaatriðum. Stjörnumenn vildu fá rangstöðu í fyrsta marki FH.

„Þetta virkar tæpt í sjónvarpi og það er staðreynd að Daníel er seinn að stíga út. Svo fáum við annað markið á okkur í blálokin þegar að Alex gefur ranga sendingu. Við gerðum illa í því." sagði Rúnar Páll.

Nánar er rætt við Rúnar Pál í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner