Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   fim 10. september 2020 19:14
Kristófer Jónsson
Rúnar Páll: Alltaf svekkelsi að tapa
Rúnar Páll og Ólafur Jóhannesson, þjálfarar Stjörnunnar.
Rúnar Páll og Ólafur Jóhannesson, þjálfarar Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson, annar af þjálfurum Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir 3-0 tap sinna manna gegn FH í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag.

„Það er alltaf svekkelsi að tapa. Mér fannst við spila þennan leik vel framan af í fyrri hálfleik þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Fáum á okkur tvö mörk sem að við gerum ekki nógu vel í." sagði Rúnar Páll eftir leikinn.

Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Stjarnan

Eins og fyrr segir unnu FH-ingar leikinn 3-0 og voru heilt yfir betri í leiknum.

„Við þurfum að fækka þessum litlu mistökum sem að þar sem að við fáum á okkur mörk. Svo hefðum við getað gert betur með að skora mörk í fyrri hálfleik."

Það var mikil harka í þessum leik og mikið af vafaatriðum. Stjörnumenn vildu fá rangstöðu í fyrsta marki FH.

„Þetta virkar tæpt í sjónvarpi og það er staðreynd að Daníel er seinn að stíga út. Svo fáum við annað markið á okkur í blálokin þegar að Alex gefur ranga sendingu. Við gerðum illa í því." sagði Rúnar Páll.

Nánar er rætt við Rúnar Pál í spilaranum að ofan.
Athugasemdir