Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
   fim 11. júlí 2019 22:19
Egill Sigfússon
Gulli Gull: Algjör paradís að búa þarna
Hreint lak hjá Gulla í kvöld
Hreint lak hjá Gulla í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Vaduz frá Litháen í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld í undankeppni Evrópudeildarinnar og skildu liðin jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik. Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði Breiðabliks var ánægður með varnarleikinn og er viss um að þeir geti slegið þá út í seinni leiknum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Vaduz

„Mér fannst við spila mjög vel, varnarleikurinn var til fyrirmyndar, þeir skapa sér ekki mikið. Þetta er gott lið og það er mikilvægt að við héldum hreinu. Nú þurfum við að skora úti og slá þá út. Það er engin spurning að við getum unnið þá úti. Við þurfum að vera agaðir og aðeins beinskeyttari í skyndisóknum og föstum leikatriðum og þá getum við tekið þá."

Gunnleifur spilaði með Vaduz fyrir áratug síðan og segir að það sé algjör paradís að búa þar og getur ekki beðið eftir að fara út í seinni leikinn.

„Ég get eiginlega ekki beðið, okkur leið mjög vel þarna. Þetta var algjör paradís og ég hlakka til að sýna strákunum þetta."
Athugasemdir
banner
banner
banner