Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
Dóri Árna: Geðveikt íslenskt hugarfar að halda það
Jóhann Kristinn: Yngri flokka mistök sem eru að endurtaka sig
Einar Guðna: Þetta var flottur leikur
Thelma Lóa: Þrenna, stoðsending en var ókunnugt um gula spjaldið
Nik Chamberlain: Þetta var geggjaður leikur
Guðni Eiríks: Það er eitthvað í blóðinu hjá Hemma og Rögnu Lóu
Orri Hrafn: Hausinn var á KR frá fyrsta augnabliki
Magnús Már: Við höfum lent í því áður að vera komnir fyrir neðan strik
Óskar Hrafn: Það er nú ekki ennþá orðið ljóst hversu mikið sannleikskorn var í því
Sigurður Bjartur: Heimir kveikti í mannskapnum með því að fá rautt spjald
Lárus Orri: Heimir er að kveikja í pleisinu
Kjartan Henry: Þeir sem þekkja mig vita að ég fíla svona hluti
Voru að reyna læra af Arnari - „Stundum þarf maður að suffera og mér fannst við gera það"
Jökull um dómgæsluna í kvöld - „Víkingar fá að kalla dómara svindlara og að það sé herferð gegn félaginu"
Víkingur fékk neitun frá KSÍ um frestun - „Mér finnst skrítið að KSÍ geti ekki stutt aðeins betur við félögin"
Orri Sigurður um fyrri hálfleikinn: Jaðarsólin er erfið
Túfa: Þegar þú hleypur maraþon þá gefuru í undir lokin
Dóri Árna: Yfirburðirnir stjarnfræðilegir þar til á 70. mínútu
Hallgrímur Jónasson: Eins og menn væru í krummaskóm
   fim 11. júlí 2019 22:19
Egill Sigfússon
Gulli Gull: Algjör paradís að búa þarna
Hreint lak hjá Gulla í kvöld
Hreint lak hjá Gulla í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Vaduz frá Litháen í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld í undankeppni Evrópudeildarinnar og skildu liðin jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik. Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði Breiðabliks var ánægður með varnarleikinn og er viss um að þeir geti slegið þá út í seinni leiknum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Vaduz

„Mér fannst við spila mjög vel, varnarleikurinn var til fyrirmyndar, þeir skapa sér ekki mikið. Þetta er gott lið og það er mikilvægt að við héldum hreinu. Nú þurfum við að skora úti og slá þá út. Það er engin spurning að við getum unnið þá úti. Við þurfum að vera agaðir og aðeins beinskeyttari í skyndisóknum og föstum leikatriðum og þá getum við tekið þá."

Gunnleifur spilaði með Vaduz fyrir áratug síðan og segir að það sé algjör paradís að búa þar og getur ekki beðið eftir að fara út í seinni leikinn.

„Ég get eiginlega ekki beðið, okkur leið mjög vel þarna. Þetta var algjör paradís og ég hlakka til að sýna strákunum þetta."
Athugasemdir
banner
banner