Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
   fim 11. júlí 2019 22:19
Egill Sigfússon
Gulli Gull: Algjör paradís að búa þarna
Hreint lak hjá Gulla í kvöld
Hreint lak hjá Gulla í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Vaduz frá Litháen í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld í undankeppni Evrópudeildarinnar og skildu liðin jöfn 0-0 í tíðindalitlum leik. Gunnleifur Gunnleifsson fyrirliði Breiðabliks var ánægður með varnarleikinn og er viss um að þeir geti slegið þá út í seinni leiknum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Vaduz

„Mér fannst við spila mjög vel, varnarleikurinn var til fyrirmyndar, þeir skapa sér ekki mikið. Þetta er gott lið og það er mikilvægt að við héldum hreinu. Nú þurfum við að skora úti og slá þá út. Það er engin spurning að við getum unnið þá úti. Við þurfum að vera agaðir og aðeins beinskeyttari í skyndisóknum og föstum leikatriðum og þá getum við tekið þá."

Gunnleifur spilaði með Vaduz fyrir áratug síðan og segir að það sé algjör paradís að búa þar og getur ekki beðið eftir að fara út í seinni leikinn.

„Ég get eiginlega ekki beðið, okkur leið mjög vel þarna. Þetta var algjör paradís og ég hlakka til að sýna strákunum þetta."
Athugasemdir