Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
banner
   fös 11. október 2019 21:26
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rúnar Már: Fannst dómarinn sýna þeim of mikla virðingu
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Spilamennskan var þokkaleg," sagði miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson eftir 1-0 tap gegn Heimsmeisturum Frakklands á Laugardalsvelli í kvöld.

„Við töluðum um það í hálfleik að okkur leið vel. Það þurfti að fínpússa nokkra hluti auðvitað, sóknarlega hefðum við getað verið beittari. Svekkjandi að tapa þessu."

Lestu um leikinn: Ísland 0 -  1 Frakkland

Frakkar skoruðu eina mark sitt úr vítaspyrnu.

„Ég veit ekki hvort Ari sparkaði í boltann á milli eða hvað. Það var einhver snerting alla vega, svo tekur hann 2-3 skref og dettur niður. Þið verðið að segja mér hvort þetta hafi verið víti eða ekki, en mér fannst dómarinn heilt yfir sýna þeim of mikla virðingu."

Í viðtalinu segir Rúnar frá því að hann verði ekki með gegn Andorra á mánudaginn, hann er tognaður aftan í læri.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner