Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
banner
   mán 11. nóvember 2024 08:58
Elvar Geir Magnússon
Lampard að fara í nýtt starf?
Mynd: EPA
Frank Lampard er sagður nálægt því að taka við Coventry í ensku Championship-deildinni.

Lampard hefur verið án starfs síðan hann hætti sem bráðabirgðastjóri Chelsea í lok tímabilsins 2022-23. Hann tók við Chelsea af Graham Potter og þar til Mauricio Pochettino tók við liðinu.

Lampard hafði áður stýrt Chelsea og þá hefur hann verið stjóri Derby og Everton.

Mirror segir að útlit sé fyrir að hann taki nú við Coventry en félagið rak Mark Robins fyrir helgi. Liðið situr í 17. sæti Championship-deildarinnar, ensku B-deildarinnar.

Ef Lampard tekur við þá verður hans fyrsti leikur gegn Sheffield United eftir landsleikjagluggann.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 20 13 5 2 51 22 +29 44
2 Middlesbrough 20 11 6 3 30 21 +9 39
3 Millwall 20 10 5 5 24 26 -2 35
4 Ipswich Town 20 9 7 4 34 19 +15 34
5 Preston NE 20 8 8 4 27 21 +6 32
6 Hull City 20 9 4 7 33 34 -1 31
7 QPR 20 9 4 7 27 30 -3 31
8 Stoke City 20 9 3 8 26 19 +7 30
9 Southampton 20 8 6 6 34 28 +6 30
10 Bristol City 20 8 6 6 28 23 +5 30
11 Birmingham 20 8 4 8 29 25 +4 28
12 Watford 20 7 7 6 28 26 +2 28
13 Leicester 20 7 7 6 27 26 +1 28
14 Wrexham 20 6 9 5 24 23 +1 27
15 Derby County 20 7 6 7 27 29 -2 27
16 West Brom 20 7 4 9 23 28 -5 25
17 Sheffield Utd 20 7 2 11 25 29 -4 23
18 Swansea 20 6 5 9 21 27 -6 23
19 Charlton Athletic 19 6 5 8 19 25 -6 23
20 Blackburn 19 6 4 9 19 24 -5 22
21 Oxford United 20 4 7 9 21 28 -7 19
22 Portsmouth 19 4 5 10 15 26 -11 17
23 Norwich 20 3 5 12 22 33 -11 14
24 Sheff Wed 19 1 6 12 15 37 -22 -9
Athugasemdir
banner
banner