Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   sun 12. janúar 2020 15:43
Elvar Geir Magnússon
Suarez frá í fjóra mánuði
Luis Suarez, sóknarmaður Barcelona, verður ekki meira með á tímabilinu.

Hann fór í aðgerð á hné og verður frá í um fjóra mánuði.

Þessi 32 ára úrúgvæski landsliðsmaður hefur skorað fjórtán mörk í 23 leikjum á tímabilinu,

Barcelona er á toppi spænsku deildarinnar með 40 stig, jafnmörg og Real Madrid. Liðið mætir Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.


Athugasemdir
banner