Chelsea tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins með 1-0 sigri gegn Tottenham í kvöld. Þeir unnu einvígið samanlagt 3-0.
Hér að neðan má sjá einkunnir Daily Mail eftir leik kvöldsins.
Hér að neðan má sjá einkunnir Daily Mail eftir leik kvöldsins.
Einkunnir Tottenham: Gollini 5; Tanganga 6, Sanchez 6, Davies 6; Royal 6.5, Winks 6 (Skipp 81), Hojbjerg 7, Doherty 5 (Sessegnon 65, 6); Lo Celso 5 (Gil 71) Moura 7; Kane 6.5
Einkunnir Chelsea: Arrizabalaga 7; Azpilicueta 6.5, Christensen 7 (Silva 66, 6.5), Rudiger 8, Sarr 6; Jorginho 6.5, Kovacic 7 (Kante 77); Mount 6 (Ziyech 66, 6), Hudson-Odoi 6.5; Lukaku 6, Werner 6 (Alonso 66, 6)
Maður leiksins: Antonio Rudiger.
Athugasemdir