Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 12. febrúar 2021 05:55
Victor Pálsson
England um helgina - Mourinho heimsækir Guardiola
Það eru margir gríðarlega áhugaverðir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni um helgina en heil umferð fer fram.

Laugardagurinn er veisla fyrir aðdáendur deildarinnar og hefst dagurinn með leik Leicester og Liverpool í hádeginu.

Klukkan 17:30 spilar Manchester City svo heima við Tottenham þar sem Pep Guardiola fær Jose Mourinho í heimsókn.

Á sunnudaginn má búast við markaleik þegar Arsenal spilar við Leeds á heimavelli sínum Emirates.

Einnig er leikið á mánudaginn en seinni viðureignin þar er leikur Chelsea og Newcastle í London.

Hér má sjá dagskrána í heild sinni.

Enska úrvalsdeildin:

Laugardagur:
12:30 Leicester - Liverpool
15:00 Crystal Palace - Burnley
17:30 Manchester City - Tottenham
20:00 Brighton - Aston Villa

Sunnudagur:
12:00 Southampton - Wolves
14:00 West Brom - Manchester United
16:30 Arsenal - Leeds
19:00 Everton - Fulham

Mánudagur:
18:00 West Ham - Sheffield United
20:00 Chelsea - Newcastle
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner